Færsluflokkur: Blogg

Langa nefið Samfylkingarinnar

Af hverju ætli Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Anna Kristín Gunnarsdóttir Skagfirðingur og þingmaður flokksins í NV kjördæmi hafi lagt leið sína á baráttufund í Skagafirði sem hafði það að yfirskrift að mótmæla hugmyndum...

Seinheppni þingmaðurinn

Þriðjudagurinn 28. nóvember reyndist ekki vera dagurinn hennar Önnu Kristínar Gunnarsdóttur alþm. Samfylkingarinnar í NV kjördæmi. Hún hóf upp raust sína í morgunútvarpi RÚV í morgun og hafði mörg orð um vesældóm í vegamálum á Vestfjörðum; taldi...

Athyglisverð þverpólitísk lýsing á íslensku þjóðfélagi

Þær breytingar sem hafa orðið á þjóðfélagi okkar eru stórstígar og að lang flestu leyti til góðs. Langt er síðan ég hef þó lesið jafn greinargóða og knappa lýsingu á þessum breytingum og gat að líta í skýrslu nefndar um lagalega umgjörð...

Fóður efnahagsspennunnar minnkar

Tvær stuttar fréttir úr efnahagslífinu sem birst hafa síðustu dægrin segja mikla sögu um stöðu mála. Í hinni fyrri var frá því greint að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu væri nú tekið að lækka. Þetta eru mikil tíðindi. Undanfarið hefur húsnæði...

Það er gott að búa á Íslandi

Ímyndum okkur að við hlustuðum á svartagallsrausið um íslenskt þjóðfélag daginn út og inn - og tryðum því öllu. Við okkur myndi ekki blasa falleg mynd. Hún væri eitthvað á þessa leið: Allt er á leið til glötunar og stjórnvöld önnum kafin við samsæri...

Við kjósum alla í sama sætið!!

Þetta er tíð prófkjörsbaráttunnar. Auglýsingar eru snar þáttur slíkrar baráttu og oftar en ekki sjáum við lista stuðningsmanna frambjóðenda á heilum síðum dagblaðanna. Kannski er það sumpart vegna forvitni og sumpart í bland við dálitla hégómagirnd...

Ritstjórinn sem les ekki blaðið sitt

Ritstjórar blaðanna mæðast í mörgu. Og það er sýnilega nóg að gera á Blaðinu. Ritstjórinn Sigurjón M. Egilsson hefur það hlutverk með öðru að skrifa leiðara blaðsins og ferst það misvel úr hendi, eins og gengur. Leiðarinn hans í dag er hins vegar...

Endurnýjun á Alþingi síðustu 10 kosningar

Fréttir um helgina hermdu að endurnýjun í þingliði yrði að öllum líkindum meiri en oft áður. Litið var til niðurstöðu skoðanakönnunar Capacent Gallup og reiknað út frá því hver væri líkleg endurnýjun í þingmannahópnum bak næstu alþingiskosningum....

Kemur-mér-ekki-við-pólitíkin

Það er hárrétt sem Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður (mig minnir raunar að hún vilji láta kalla sig alþingiskonu) bendir á í grein í Blaðinu í dag. Stjórnmálamenn hafa ekki leyfi til þess að víkja sér undan afstöðu í stórum málum vegna þess að...

Nýtt upphaf á sunnanverðum Vestfjörðum

Menntun er algjört grundvallaratriði í nútíma samfélagi. Hreinn lykill að framtíðinni. Samfélagið verður stöðugt flóknara og krefst æ meiri sérþekkingar. Án hennar dragast menn aftur úr. Menntunin er afl nýrra hugmynda og raunar sjálfsagður þáttur í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband