Færsluflokkur: Blogg

Nú á að marka stefnuna eftir tveggja ára þóf !

  Heilum tveimur árum eftir að Kínverjinn Huang Nubo lýsti fyrst áhuga sínum á kaupum á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum, settist ríkissstjórnin niður til þess að marka stefnu sína til málsins. Á þessum tíma hefur málið þvælst fyrir henni. Frá henni...

Gætnin njóti alltaf vafans

  Það er alrangt að hægt sé að fjalla um kaup Kínverjans Huang Nupo á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum, eins og um sé að ræða hefðbundna erlenda fjárfestingu. Þannig er það ekki. Þess vegna er út í loftið að bera saman kaup/ eða langtímaleigu á...

Stefna ríkisstjórnarinnar: Ekkert meira verði gert fyrir skuldug heimili

    Það leið varla sú vika á vormánuðum á Alþingi, að Helgi Hjörvar færi ekki upp í ræðustól þingsins til þess að tilkynna okkur ábúðarmikill mjög, að nú væri efnahags og viðskiptanefnd sem hann er í formennsku fyrir, að vinna að miklum...

Skólar lokast og „síestan“ að hverfa

Ástandið á evrusvæðinu versnar stöðugt. Nú er jafnvel svo komið að sjálft Þýskaland, virki og vígi evrunnar hefur fengið gult spjald frá matsfyrirtæki . Slíkt hefði þótt nær útilokað fyrir skemmstu síðan. Á sama tíma og ástandið er válynt á...

Innistæðulaust mont

    Litlu verður Vöggur feginn. Nú er reynt að telja ríkisstjórninni það til pólitískra tekna að ekki er lengur samdráttur í þjóðarbúskapnum.  Og lesa má í skrifum einstakra þingmanna og vildarvina ríkisstjórnarinnar að afrek megi það telja, tæpum...

Framkvæmdir komnar af stað í Vestfjarðavegi

Framkvæmdir eru nú hafnar við nýbyggingu vegarins frá Eiðinu við Vattarfjörð að Þverá í Kjálkafirði. Þetta er gríðarlega mikil framkvæmd, sem mun breyta miklu um samgöngur á Vestfjarðavegi 60. Framkvæmdunum á að ljúka á árinu 2015. Þessar...

Bein tengsl makríldeilunnar og ESB umsóknarinnar

  Hvað á  Maria Damanaki sjávarútvegsstjóri ESB  við, þegar hún segir að skiptar skoðanir séu innan ráðherraráðsins um hvort opna skuli sjávarútvegskaflann í viðræðum um aðild Íslands að ESB? Af ummælum hennar á blaðamannafundi hér á landi í dag má...

Hið banvæna faðmlag

Það var ágætt að vera í dálítilli fjarlægð frá amstri heimsins um kosningahelgina og rúmlega það. Nýkominn norðan úr Aðalvík eftir nokkurra daga göngu var það svolítið sérkennilegt í gærkveldi að dembast inn í vangaveltur bloggheimsins um...

Er fjölgun ferðamanna vandamál?

  Það var meiri umferð á vegunum þegar ég ók vestur til Bolungarvíkur í gær, en ég hafði gert ráð fyrir. Fyrirfram hafði ég búist við fremur lítilli umferð, þar sem ég ók af stað eftir hádegi á þriðjudegi. En sú varð ekki raunin. Og það gladdi mitt...

Óskundi af grafarbakkanum

  Þingstörf hér á landi eru býsna frábrugðin því sem gerist á Norðurlöndunum. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti vekur athygli á því að þingfundir standi til dæmis hér mklu lengur en þar gerist. Þetta má að hluta skýra með þinsköpum, sem gefa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband