Færsluflokkur: Blogg
8.9.2012 | 12:51
Ríkisstjórn sem stöðugt vegur að hlut kvenna
Þvert ofan í það sem ráðamenn segja hefur hlutur kvenna versnað á þessu kjörtímabili. Ríkisstjórnin er lagin við alls konar táknmyndir þegar kemur að jafnréttismálunum. En afraksturinn er ekki í samræmi við þetta skraut og þessar umbúðir sem reynt...
7.9.2012 | 09:53
Þrjár greinar um mismunandi efni
Nú hafa birst hér á heimasíðunni þrjár greinar sem ég hef skrifað í fjölmiðla á síðustu mánuðum. Þetta eru greinar sem taka á mismunandi viðfangsefnum, sem nálgast má í heild hér á heimasíðunni undir dálkinum Greinar/ ræður . Þar má einnig finna...
3.9.2012 | 19:51
Niðurstaða makrílviðræðnanna kemur ekki á óvart
Makríldeilan hefur farið harðnandi síðustu mánuði. Því ræður óskammfeilin afstaða ESB og Noregs og lítt dulbúnar hótanir þeirra, stjórnmálamanna og hagsmuna aðila í sjávarúvegi þessara ríkja. Fyrir vikið kemur það ekki á óvart að engin niðurstaða...
2.9.2012 | 13:35
Nú ríkir Þórðargleði í stjórnarliðinu
Þeim fækkar dag frá degi ráðherrum ríkisstjórnarinnar sem ekki hafa brotið jafnréttislögin. Úrskurðir kærunefndar jafnréttismála eru núna orðnir bindandi, að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Engu að síður gera ráðherrar...
30.8.2012 | 16:48
Skoðað í auðlindakistuna
Við Jón Gunnarsson alþingismaður höfum tekið að okkur að stjórna sjónvarpsþáttum á hinni ágætu sjónvarpsstöð ÍNN. Viðfangsefnið verða auðlindamálin í breiðum skilningi þess hugtaks. Þátturinn ber heitið Auðlindakistan og ætti að vera lýsandi...
26.8.2012 | 15:51
Valdabrask og fúsk
Flutningur Veiðimálastofnunar frá Sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytinu til Umhverfisráðuneytisins, er afleiðing af valdabraski sem hefur átt sér stað innan og á milli ríkisstjórnarflokkanna vegna breytinga á Stjórnarráðinu. Þar sem um hreint...
19.8.2012 | 22:27
Hörð gagnrýni frá öflugustu evruríkjunum
Helsta ástæða þess að ýmsir hér litu með velþóknun til Evrópusambandsins fyrir fáeinum árum var evran. Eftir fall íslensku krónunnar, töldu menn sig finna skjól í þessu mikla myntbandalagi sterkra Evrópuþjóða. Evran virtist traust í sessi og þeir...
16.8.2012 | 16:41
Byssurnar skjóta ekki sjálfar
Þegar flestir nánustu samstarfsmenn Steingríms J. Sigfússonar formanns VG lýsa því yfir að endurskoða þurfi umsóknina að ESB, þarf ekki að efast um að slíkt er sett fram með vitund og vilja formannsins. Það gildir í þessu það sem haft var eftir...
14.8.2012 | 12:58
Tafarlaust þarf að láta reyna á stuðning við að stöðva aðildarviðræður
Sú staða sem er komin upp varðandi aðildarumsóknina að ESB, kallar á að málið sé gert upp á Alþingi nú strax í haust, þegar þing kemur saman. Það er ekki eftir neinu að bíða. Miðað við yfirlýsingar ráðherra og þingmanna Vinstri hreyfingarinnar...
12.8.2012 | 20:29
Það er of seint að iðrast eftir dauðann
Það hefur auðvitað verið fyrirsjáanlegt lengi að forystumenn Vinstri grænna myndu með einhverjum hætti setja hælana í jörðina út af aðildarumsókninni að ESB. Svo eindregin er andstaðan við ESB aðild innan flokksins að hann hefur beinlínis nötrað...