Færsluflokkur: Blogg

Þeir fengu að minnsta kosti ekki hagfræðiverðlaunin

Það hefur réttilega sætt undrun að Evrópusambandið fékk friðarverðlaun Nóbels í ár. Sem rifjar auðvitað upp fræg orð Henry Kissinger fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna , þegar hann spurði. „Evrópa? Gefið mér upp nafn og símanúmer“,...

Ný tegund af loforðum sem hægt er að svíkja

  Ríkisstjórnin hefur verið gríðarlega afkastamikil þegar komið hefur að því að brjóta samninga og svíkja gefin loforð. Svona á milli þess sem ráðherrarnir eru að brjóta jafnréttislögin. Einu sinni töldu þeir sem áttu í samskiptum við ríkisstjórnina...

Heitt fótabað og kaldir fætur

Það var mikið um dýrðir þegar ferðaþjónustan og stjórnvöld tóku saman höndum í kjölfar eldgosanna á Suðurlandi, til þess að snúa vörn í sókn og blásið var til markaðsátaks í ferðamálum á Íslandi. Forsetinn bauð upp á kleinur á Bessastöðum og...

Látum þetta ekki yfir okkur ganga

  Sannleikurinn er sá að umræðan um atkvæðavægið er á miklum villigötum. Þegar menn velta fyrir sér kosningafyrirkomulagi í öðrum löndum hafa menn í huga marga þætti. Ekki bara spurninguna um atkvæðavægið. Fyrir nokkrum árum lét breska þingið fara...

Hvað er verið að selja?

Í fjárlagafrumvarpinu eru kynnt áform um að selja hlut ríkisins í bönkum og sparisjóðum. Það er í sjálfu sér ekki nýtt. Svipuð áform voru í fjárlögum þessa árs, en ekkert varð úr. En til þess að árétta ásetning sinn hefur ríkisstjórnin lagt fram...

Svíkur samninga og brýtur lög

Stöðugt bætist á afrekalista ríkisstjórnarinnar. Varla hafði hljóðnað umræðan um lagabrot forsætisráðherra og innanríkisráðherra á sviði jafnréttismála, en svik hennar á eigin samningum komu í ljós. Ráðherrarnir birtust forhertir í lagabrotum sínum....

Er veiðigjaldaklúðrið afrek?

Jón Steinsson hagfræðingur skrifaði mikla lofgerðarrullu í Fréttablaðið um ríkisstjórnina núna um daginn. Þar á meðal hlóð hann stjórnina miklu lofi fyrir það að hafa fengið veiðigjaldafrumvarp sitt samþykkt sem lög frá Alþingi. Þessari grein hans...

Steingrímur kominn á hnjáskeljarnar

    Stóru tíðindin í stjórnmálaumræðu gærkveldins á Alþingi felast í hinni fullkomnu uppgjöf Steingríms J. Sigfússonar formanns Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Ákall formannsins um að stjórnmálaflokkarnir á Alþingi sameinist á næsta...

Nú er komið nóg

  Makríldeilan harðnaði til mikilla muna í dag, þegar Evrópuþingið, samþykkti í dag það sem kallað er -  tillögur um að Evrópusambandinu verði heimilað að grípa til refsiaðgerða gegn ríkjum utan sambandsins sem það telur stunda ósjálfbærar...

Líkkistunaglinn í launalöggjöf ríkisstjórnarinnar

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra rak síðasta nalgann í líkkistu launalöggjafar ríkisstjórnarinnar nú á dögunum. Þar með lauk endanlega þeirri lýðsskrumsstefnu sem ríkisstjórnin markaði og fólst í því að enginn skyldi vera með hærri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband