Færsluflokkur: Blogg
13.11.2012 | 11:36
Mikil mistök í uppsiglingu
Það eru mikil mistök að útiloka hagkvæmasta og besta kostinn við vegagerð í Gufudalssveitinni frá því að fara í umhverfismat. Í það stefnir þó, samkvæmt svari innanríkisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi mánudaginn 5. nóvember sl . Þar spurði...
11.11.2012 | 21:47
Ómálefnalegt kjaftbrúk gegn málefnalegri umræðu
Það sætir undrun og veldur vonbrigðum hversu stjórnlagaráðsfulltrúar og ýmsir þingmenn taka því illa þegar tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrár eru gagnrýndar með málefnalegum hætti. Fyrir fram hefði mátt ætla að slíkri gagnrýni yrði...
6.11.2012 | 22:12
Það treystir enginn svardögum þeirra
Við allar venjulegar aðstæður ætti afdráttarlaus yfirlýsing ráðherra, svo ekki sé nú talað um ráðherra sem er formaður annars stjórnarflokksins, að jafngilda loforði sem menn gætu treyst. Þegar Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega og...
1.11.2012 | 12:57
Menn flutu sofandi að feigðarósi
Með skammtímaráðstöfunum er búið að koma í veg fyrir stöðvun innanlandsflugs til fimm staða á landinu að sinni. En þetta er bara skammtímaráðstöfun. Vandinn er í rauninni óleystur og verður ekki lestur nema með frekari aðgerðum, stefnubreytingu...
30.10.2012 | 22:56
Stórkostleg saga af verðmætasköpun
Sjávarútvegur okkar skarar fram úr, hvort sem er í samanburði við aðrar innlendar atvinnugreinar eða í alþjóðlegum samanburði við sjávarútveg annarra landa. Sjávarútvegur okkar skarar fram úr. Þetta er niðurstaða skýrslu hins heimsþekkta fyrirtækis...
25.10.2012 | 11:24
Sligandi húshitunarkostnaður er þjóðfélagsmein
Neikvæð byggðaþróun er eitt alvarlegasta þjóðfélgasmein okkar Íslendinga. Eins og Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnarformaður Byggðastofnunar hefur bent á er byggðaþróunin á Íslandi alls ekki einföld. Á...
21.10.2012 | 12:29
Aðförin að Ríkisendurskoðun er aðför að Alþingi
Alvarleg atlaga er nú gerð að Ríkisendurskoðun, eins og við höfum séð á síðustu vikum. Sú atlaga beinist ekki bara að stofnuninni. Þetta er í rauninni ekki síður atlaga og hrein aðför að Alþingi, sjálfstæði þess og eftirlitshlutverki sem okkur...
18.10.2012 | 17:11
Tillaga Stjórnlagaráðs: Einungis 11 þingmenn af landsbyggðinni
Verði tillögur Stjórnarlagaráðs um breytta kjördæmaskipan og kosningafyrirkomulag, samþykktar mun það ekki hafa í för með sér svo kallað jafnt vægi atkvæða. Það mun hins vegar búa til nýtt ójafnræði af stærðargráðu sem ekki hefur fyrr sést á...
17.10.2012 | 09:08
Þau þora ekki í umræðu um stjórnarskrána
Það sætir undrun hversu illa það virðist ganga að fá efnislega umræðu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Ósk okkar sjálfstæðismanna um að ræða þessi mál áður en skoðanakönnunin/ þjóðaratkvæðagreiðslan um valin atriði úr...
16.10.2012 | 10:17
Raunveruleikinn stangast á við sýndarveruleikann
Stjórnarliðar töluðu mikið um meintan árangur í efnahagsmálum á úthallandi sumri. Nokkuð hefur dregið úr sjálfhólinu. Enda að vonum. Fyrir því er engin innistæða. Þvert á móti. Blekkingar eru lítill grunnur að umræðu um efnahagsmál og það hefur...