Færsluflokkur: Blogg
10.12.2012 | 21:16
Hráskinnaleikur með húshitunarkostnaðinn
Ríkisstjórnin og stjórnarliðar leika núna mikinn hráskinnaleik með húshitunarmálin á hinum svo kölluðu „köldu svæðum“. Núna, kortéri fyrir kosningar, eru lagðar fram breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið um 175 milljónir króna, til...
5.12.2012 | 12:10
Þora ekki, geta ekki, vilja ekki
Stjórnarliðar kveinka sér mjög undan því að rætt sé efnislega um fjárlagafrumvarpið. Það þarf ekki að koma á óvart. Það er auðskiljanlegt að ábyrgðarmenn þessa máls telji óþægilegt að ræða þetta mál svo vanbúið sem það er á alla lund. Þetta eru...
1.12.2012 | 17:50
Ríkisstjórnin er nakin eins og keisarinn í ævintýrinu fræga
Þegar fjallað er um skuldastöðu heimilanna og frammistöðu ríkisstjórnarinnar á þeim vettvangi, kemur undir eins upp í hugann fræga ævintýrið hans HC Andersens um Nýju fötin keisarans. Rétt eins og keisarinn í sögu Andersens er ríkisstjórnin...
28.11.2012 | 22:51
Við erum stödd í gamalkunnum vítahring
Við virðumst vera að festast inni í gamalkunnugum skrúfgangi; vítahring, eins og það var svo oft kallað. Verðbólgan er ekki á niðurleið og hefur ekki verið hærri frá því í júlí. Gengi krónunnar hefur lækkað mikið frá því í sumar og nú er henni...
27.11.2012 | 21:29
Kunnugleg vinnubrögð ríkisstjórnarinnar
Vinnubrögð ríkisstjórnarinnar varðandi fyrirhugaða skattlagningu á ferðaþjónustuna eru óskaplega kunnugleg. Fyrst er hent fram vanhugsaðri hugmynd að skattlagningu ( eins og svo oft áður). Svo er brugðist við gagnrýni með því að setja á laggirnar...
27.11.2012 | 08:29
Atlaga forystu VG að Ögmundi geigaði
Atlagan að Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra í forvali VG í Suðvesturkjördæmi nú á laugardaginn geigaði og hann hafði sigur . Þetta var ekki nein venjuleg atlaga. Þar var á ferðinni sjálf forysta Vinstri grænna, sem hafði greinilega lagt mikið...
25.11.2012 | 22:52
Við ætlum að ná góðum árangri
Skipan fjögurra efstu sætanna á framboðslista okkar Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, sem ákveðin var sl. laugardag , var fyrsta skrefið í kosningaundirbúningi okkar vegna alþingiskosninganna í vor. Ég er sannarlega ekki óhlutdrægur, en það...
23.11.2012 | 14:34
Kerfið malar allt í áttina frá landsbyggðinni
Þannig birtist veruleikinn okkur. Baráttan fyrir því að opinber störf séu staðsett utan höfuðborgarsvæðisins er sífelld og ströng. Karfið malar hins vegar allt í hina áttina. Opinber störf eru sett niður með býsna sjálfvirkum hætti á...
20.11.2012 | 16:49
Ólíkt hafast þeir að
Það væri fróðlegt fyrir þann stjórnarmeirihluta sem nú ræður á Alþingi að skoða sig aðeins um og velta fyrir sér hvernig aðrar þjóðir haga skipulagi sínu á sjávarútvegi. Þar er að sönnu ekki allt til fyrirmyndar og færa má rök fyrir því að þær...
15.11.2012 | 20:49
Þau ætla að verja heimsmetsnafnbótina í sviknum loforðum
Það er langt síðan að ríkisstjórnin sló öll met í sviknum loforðum. Þess vegna er svo komið að enginn treystir því lengur sem forystumenn ríkisstjórnarinnar gefa fyrirheit um. Hingað til hafa menn hins vegar almennt talið að einvörðungu væri um...