Færsluflokkur: Blogg
15.1.2013 | 09:32
Jón Bjarnason þvældist fyrir tangó - dansparinu
Hreinsunardeild Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs beið með sínar pólitísku jólahreingerningar fram yfir áramót að þessu sinni. Jóni Bjarnasyni var varpað út úr ríkisstjórninni á gamlársdag 2011. Nú var beðið nýs árs og því heilsað með því að...
14.1.2013 | 09:00
Í þágu flokkshagsmuna en ekki þjóðarhagsmuna
Nú berast þær fréttir að ríkisstjórnin ætli að hægja á viðræðum við Evrópusambandið fram yfir kosningar. Það er ekki gert með hliðsjón af þjóðarhagsmunum. Þetta er eingöngu gert til þess að létta af spennu í samskiptum stjórnarflokkanna og vegna...
8.1.2013 | 15:47
Til varnar Steingrími J. Sigfússyni
Ég var á fundi fyrir nokkrum árum og þá sagði einn fundarmanna að svo virtumst við Íslendingar stundum vera heillum horfnir að þó við dyttum niður á olíulind í lögsögunni okkar, þá væri allt eins víst að upp myndu rísa raddir sem myndu harma þann...
4.1.2013 | 14:19
Vegið að kirkjunni með blekkingartali
Fúl og önug viðbrögð stjórnarþingmannanna Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Björns Vals Gíslasonar við fyrirætlan Agnesar M. Sigurðardóttur biskups að boða til landssöfnunar til tækjakaupa fyrir Landsspítalans, hafa vakið verðskuldaða og...
31.12.2012 | 12:59
Núna er komið að okkur
Eftir reynsluna af óveðrinu sem hefur gengið yfir norð vestanvert landið undanfarna daga og nú þegar yfir stendur sala á flugeldum hjá björgunarsveitunum, er hollt að við minnumst mikilvægis björgunvarsveitanna um allt land. Við skulum núna beina...
29.12.2012 | 16:48
Ríkisstjórnin kýs átök þó friður sé í boði
Ég hlustaði rétt gær á ákaflega áhugavert viðtal við þá Þorstein Pálsson fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins og Svavar Gestsson fyrrverandi formann Alþýðubandalagsins. Þar lögðu þeir meðal annars mat á þau miklu átök sem eru nú uppi í íslenskum...
27.12.2012 | 20:15
Okkur bíða risavaxin verkefni
Framundan er risavaxið verkefni, sem við erum þess albúin að takast á við. En hvert er okkar svar? Í sem skemmstu máli að skapa aukin verðmæti. Efla atvinnulífið. Gefa því svigrúm og tækifæri. Nýta auðlindirnar okkar til verðmætasköpunar og þar með...
19.12.2012 | 22:04
„Smokkaskatturinn“ var sérstakt baráttumál ríkisstjórnarinnar
Smokkaskatturinn, sem nú er orðinn að almennu aðhlátursefni í samfélaginu var sérstakt baráttumál og forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar. Við þingfrestun nú um jólin lagði þannig ríkisstjórnin ofur áherslu á að þessu máli yrði lokið fyrir áramót....
16.12.2012 | 10:32
Veiðileyfið gefið út
Stríð stjórnarflokkanna á hendur verkalýðshreyfingunni heldur áfram. Nú er svo komið að gefið hefur verið út veiðileyfi jafnt á hreyfinguna sjálfa og talsmenn hennar. Þetta magnaðist um allan helming eftir að Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ vann sér...
14.12.2012 | 09:24
Það er skollið á stríð
Hefði það einhvern tímann getað gerst að forystumenn Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins – forvera Samfylkingar og VG – hefðu farið í opið stríð við verkalýðshreyfinguna? Auðvitað ekki. Aldrei. Samskiptin voru auðvitað ekki alltaf...