Færsluflokkur: Blogg

Prívatsparibaukar fyrir eigendurna

Ég var talsmaður Sjálfstæðisflokksins í umræðum um umrædda skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um orsakir bankahrunsins nú fyrr í dag. Ræðuna má heyra hér . Í ræðunni minni vék ég meðal annars að þeirri ótrúlegu staðreynd að jafnskjótt og tilteknir...

Svipaðar spurningar og svörin eins

Á sama tíma og við búum okkur undir að sjá hvað hin svo kallaða rannsóknarnefnd hefur fram að færa í skýrslu sinni og sem skilað verður á morgun, fer fram sambærileg umræða víðar. Í Bandaríkjunum er athyglisvert að spurt er nákvæmlega sömu...

Iðnaðarráðherrann hramsaði til sín peningana

Skötuselslögin sem Alþingi samþykkti illu heilli í gær hafa á sér margar skrautlegar hliðar. Ein snýr að því hvernig verja eigi fjármunum þeim sem fást fyrir sölu á aflaheimildunum í skötusel Upphafleg ætlun sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var...

Fólkið frá Marz

Menn velta fyrir sér skýringum á hraklegri stöðu ríkisstjórnarflokkanna í nýrri skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í dag. Sú skýring sem blasir við er auðvitað að ríkisstjórnin og stuðningsmenn hennar eru líkt og stödd í allt öðru sólkerfi í...

Ný tegund af Fjórflokki

Hugtakið Fjórflokkur er vel þekkt í stjórnmálaumræðunni. Það er í rauninni samheiti yfir þá fjóru stjórnmálaflokka sem eru stærstir hér á landi. Núna eru það Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur og svo vinstri flokkarnir Samfylking og Vinstri...

Vill Sjálfstæðisflokkurinn standa vörð um skattsvikin?

Varla trúir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vitleysunni úr sjálfum sér. Hún kom fram með þá ósvífnu fullyrðingu á blaðamannafundi í morgun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið áhugalaus um að uppræta skattsvikin í landinu. Sem sagt. Það er...

Með kápuna á báðum öxlum

„Svarið er afdráttarlaust játandi. Það er stefna þessarar ríkisstjórnar að sækja um aðild að Evrópusambandinu og leggja síðan niðurstöðuna í dóm þjóðarinnar.“ Þannig svaraði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra spurningu minni á...

Óp úr sýndarveruleikanum

Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af þeirri sjálfsblekkingu sem virðist einkenna málaflutning ráðherranna um þessar mundir. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra dregur upp glansmynd af ástandinu í landinu og urrar reiðilega um að hann sé...

Breytingar

Nokkrar breytingar verða gerðar á færslum á þessari síðu. Markmiðið er   að skerpa skilin á milli bloggsins og pistlanna, sem birtast hér á síðunni með aðskildum hætti. Eins og sjá má á síðunni hafa verið skrifaðir fremur fáir pistlar, en bloggið...

Reynið ekki að firra ríkisstjórnina ábyrgð

Sinnuleysi stjórnvalda í málefnum atvinnulífs og heimila verður ekki skrifuð á nokkurn annan reikning en ríkisstjórnarinnar. Við Sjálfstæðismenn höfum lagt fram ítarlegar tillögur, barist fyrir þeim á Alþingi og reynt að vekja athygli á þeim hvar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband