Færsluflokkur: Blogg

Samstaða, já sjálfsagt mál - en um hvað?

Niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave- samninginn er krafa um eindrægni. Þjóðin hafnar þeim úrtölum sem ríkisstjórnin hefur alltaf verið með á vörunum þegar kemur að því að verja þjóðarhagsmuni. Enda er svo komið að einungis brotabrot...

Þjóðin vann - stjórnin tapaði

Sigurvegari þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardaginn var íslenska þjóðin. Kosningaþátttakan var ágæt og úrslitin afgerandi. En það var ríkisstjórnin sem tapaði. Rétt rúmlega tvö þúsund manns ljáðu Icesavesamningi ríkisstjórnarinnar atkvæði sitt. Er...

Hvernig endar sá útreiðartúr?

Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna flutti mjög góða og kröftuga ræðu vi ð upphaf Búnaðarþings, þann 28. febrúar sl.. Hann greindi meðal annars frá afar athyglisverðri skoðanakönnun sem leiðir í ljós að einungis um fjórðungur landsmanna...

Þeim er ekki treystandi fyrir þjóðarhag

Ríkisstjórnin er trausti rúin í hugum almennings þegar kemur að spurningunni um hvort henni sé treystandi til að gæta hagsmuna okkar í samningum við ESB. Skoðanakönnun sem Capacent vann og Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna gerði grein...

Frestun á kostnað almennings

Þeir fara nú brátt að telja 400 dagarnir sem eru liðnir frá ríkisstjórnarmynduninni. Enn er allt í hers höndum í atvinnulífinu, málefnum heimilanna, ríkisfjármálum og efnahagslífinu almennt. Helsta mál ríkisstjórnarinnar í skuldavanda heimilanna var...

Hljóðlát breyting á utanríkisstefnu okkar

Án þess að nokkur tæki eftir, að heitið getur, er að verða hljóðlát stefnubreyting á tilteknum þáttum utanríkisstefnu okkar vegna aðildarumsóknarinnar að ESB . Ábyrgðarmenn þessarar stefnubreytingar eru þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingar,...

Nýja Ísland - hvenær kemur þú?

Ráðherrar slá úr og í þegar kemur að því að hafa skoðun á einstökum ákvörðunum nýju bankanna. Forsætisráðherra segir á Viðskiptaþingi að ekki eigi að tíðkast bein afskipti stjórnmálamanna af fjármálakerfinu. Umdeildar ákvarðanir bankanna afgreiða...

Spurningar um viðskiptasiðferði og lýðræði

Það þarf í sjálfu sér ekki frekari vitnanna við. Hinir gjaldþrota Hagar sem öllu ráða á smásölumarkaði okkar misbeita markaðsráðandi valdi sínu til þess að brjóta undir sig fjölmiðlamarkaðinn á landinu. Upplýsingarnar úr athugunum Capacents sýna það...

Stjórnin grandar störfunum

Svo mikla trú hafði ríkisstjórnin á hæfileikum sínum í árdaga stjórnarsamstarfsins að ráðherrarnir þóttust geta spáð fyrir um fjölgun starfa með algjörri nákvæmni. Þann 6. mars í fyrra var boðað til blaðamannafundar til þess að greina frá miklum...

Samfylkingar-heilkennið

Til þess að skilja pólitískan þankagang Samfylkingarinnar þarf maður bara að kunna skil á einu: Stöðu flokksins í skoðanakönnunum. Enginn stjórnmálaflokkur er neitt í námunda við Samfylkinguna þegar kemur að þessu. Flokkurinn stjórnast af útkomu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband