Færsluflokkur: Blogg
9.3.2010 | 09:04
Samstaða, já sjálfsagt mál - en um hvað?
Niðurstaðan í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave- samninginn er krafa um eindrægni. Þjóðin hafnar þeim úrtölum sem ríkisstjórnin hefur alltaf verið með á vörunum þegar kemur að því að verja þjóðarhagsmuni. Enda er svo komið að einungis brotabrot...
7.3.2010 | 19:18
Þjóðin vann - stjórnin tapaði
Sigurvegari þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardaginn var íslenska þjóðin. Kosningaþátttakan var ágæt og úrslitin afgerandi. En það var ríkisstjórnin sem tapaði. Rétt rúmlega tvö þúsund manns ljáðu Icesavesamningi ríkisstjórnarinnar atkvæði sitt. Er...
2.3.2010 | 08:49
Hvernig endar sá útreiðartúr?
Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna flutti mjög góða og kröftuga ræðu vi ð upphaf Búnaðarþings, þann 28. febrúar sl.. Hann greindi meðal annars frá afar athyglisverðri skoðanakönnun sem leiðir í ljós að einungis um fjórðungur landsmanna...
28.2.2010 | 22:11
Þeim er ekki treystandi fyrir þjóðarhag
Ríkisstjórnin er trausti rúin í hugum almennings þegar kemur að spurningunni um hvort henni sé treystandi til að gæta hagsmuna okkar í samningum við ESB. Skoðanakönnun sem Capacent vann og Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna gerði grein...
26.2.2010 | 09:13
Frestun á kostnað almennings
Þeir fara nú brátt að telja 400 dagarnir sem eru liðnir frá ríkisstjórnarmynduninni. Enn er allt í hers höndum í atvinnulífinu, málefnum heimilanna, ríkisfjármálum og efnahagslífinu almennt. Helsta mál ríkisstjórnarinnar í skuldavanda heimilanna var...
24.2.2010 | 08:54
Hljóðlát breyting á utanríkisstefnu okkar
Án þess að nokkur tæki eftir, að heitið getur, er að verða hljóðlát stefnubreyting á tilteknum þáttum utanríkisstefnu okkar vegna aðildarumsóknarinnar að ESB . Ábyrgðarmenn þessarar stefnubreytingar eru þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingar,...
23.2.2010 | 11:33
Nýja Ísland - hvenær kemur þú?
Ráðherrar slá úr og í þegar kemur að því að hafa skoðun á einstökum ákvörðunum nýju bankanna. Forsætisráðherra segir á Viðskiptaþingi að ekki eigi að tíðkast bein afskipti stjórnmálamanna af fjármálakerfinu. Umdeildar ákvarðanir bankanna afgreiða...
19.2.2010 | 08:53
Spurningar um viðskiptasiðferði og lýðræði
Það þarf í sjálfu sér ekki frekari vitnanna við. Hinir gjaldþrota Hagar sem öllu ráða á smásölumarkaði okkar misbeita markaðsráðandi valdi sínu til þess að brjóta undir sig fjölmiðlamarkaðinn á landinu. Upplýsingarnar úr athugunum Capacents sýna það...
15.2.2010 | 21:54
Stjórnin grandar störfunum
Svo mikla trú hafði ríkisstjórnin á hæfileikum sínum í árdaga stjórnarsamstarfsins að ráðherrarnir þóttust geta spáð fyrir um fjölgun starfa með algjörri nákvæmni. Þann 6. mars í fyrra var boðað til blaðamannafundar til þess að greina frá miklum...
14.2.2010 | 17:20
Samfylkingar-heilkennið
Til þess að skilja pólitískan þankagang Samfylkingarinnar þarf maður bara að kunna skil á einu: Stöðu flokksins í skoðanakönnunum. Enginn stjórnmálaflokkur er neitt í námunda við Samfylkinguna þegar kemur að þessu. Flokkurinn stjórnast af útkomu...