Færsluflokkur: Blogg

Aldrei brugðist vondum málstað

Þórólfur Matthíasson prófessor kvartar undan því að vera sagður ganga erinda erlendra þjóða . Þarna er prófessorinn að vísa til þess að Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara í bankahruninu skrifaði harðorða grein í Morgunblaðið og Aftenposten í...

Dálaglegt kompaní

Óhamingjunni verður flest að vopni þessa dagana. Núna þegar mest ríður á að standa saman, þá er kastað reykbombum úr fjármálaráðuneytinu. Sprengjukastarinn er sjálfur aðstoðarmaður fjármálaráðherrans og einn helsti handlangari hans við gerð...

Ósanngjörnum niðurskurði mótmælt

Boðað hefur verið til tveggja mótmælafunda vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnununum á Sauðárkróki og á Blönduósi nú á föstudaginn kemur. Fyrir fundunum standa   annars vegar Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki og hins vegar...

Kunnuglegt stef?

Frétt í Morgunblaðinu í gær mánudag staðfesti að hviksögurnar sem gengu um að tilteknir stjórnarliðar færu þess á leit við Framsóknarflokkinn að hann gengi til liðs við ríkisstjórnina voru á rökum reistar. Það staðfesti formaður flokksins í samtali...

Byggðaáherslum hent út í hafsauga

Eftir að meirihluti sjávarútvegs og landbúnaðarnefndar Alþingis hafði velt fyrir sér hinu umdeilda sjávarútvegsfrumvarpi sem Alþingi hefur til meðhöndlunar varð niðurstaðan sú að bara þyrfti einu að breyta. Meirihlutinn komst að þeirri niðurstöðu að...

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Það var ánægjulegt að það tókst að skapa þverpólitíska samstöðu á Alþingi í gær um aukin verkefni fyrir Náttúrustofurnar sem starfa einkanlega á landsbyggðinni. Hér er ég að vísa til þess að Alþingi samþykkti með öllum greiddum atkvæðum að breyta...

VG fær á lúðurinn frá Jóhönnu

VG fékk á lúðurinn frá Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í dag. Í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir lagði stalla hennar, Þórunn Sveinbjörnsdóttir þingmaður prýðilega undirbúna fyrirspurn fyrir forsætisráðherra um sameiningu svo kallaðra...

Markaðurinn er litblindur - segir Ögmundur

Ögmundur Jónasson alþingismaður hefur sýnt það í gegn um tíðina að hann er vel verseraður í kenningum um markaðsbúskap, kapítalsimann. Oftast nær hefur hann nýtt sér þekkingu sína til þess að gagnrýna markaðsbúskapinn og sjaldnast dregið af sér. En...

Alls staðar þvælast þeir fyrir

Merkilegt er hve ríkisstjórninni er lagið að láta til sín taka þar sem síst skyldi, skapa vandamál þar sem þau eru ekki fyrir og auka vandann þar sem hann er til staðar. Það er þannig alveg ljóst að verðlag myndi hafa lækkað mun hraðar ef...

Er þeim ekki sjálfrátt?

Eyjamenn efna til baráttufundar um sjávarútvegstengd mál á morgun. Gott hjá þeim. Það veitir ekki af því að raddir fólks úr sjávarútveginum heyrist. Nóg er af því niðurrifs og neikvæðnistali sem ómar um undirstöðuatvinnugrein okkar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband