Færsluflokkur: Blogg

VG með skýra stefnu um votlendisfugla

Stóru tíðindin frá flokksstjórnarfundi Vinstri grænna á Akureyri um helgina er ekki hvað þar var sagt, heldur hvað þar var EKKI sagt. Ég las fundarsamþykktir VG fundarins þrim sinnum, áður en ég trúði mínum eigin augum. Þar gat ekki að líta eitt orð...

Reddast allt með Icesave-undirskrift?

Það er athyglisvert að staðan í Icesavemálinu hefur orðið ríkisstjórninni að allsherjarafsökun fyrir hvaðeina sem úrskeiðis fer. Öllum eru í fersku minni, hótanirnar og hræðsluáróðurinn sem óð uppi eftir að forsetinn synjaði Icesavelögunum...

Er sá franski fífl og lygari?

Það kemur á óvart hve stjórnarliðar mæta allri gagnrýni á Icesavsamninginn sinn af mikilli forherðingu, óöryggi og ósvífni. Það bendir ótvírætt til að þeir séu ekki alltof öruggir með sig; hvorki með stöðu sína í Icesavemálinu né heldur með málið...

Leikið á veikleika íslenskra stjórnvalda

Það kemur ekki á óvart að Hollendingar og Bretar taki fálega hugmyndum um að taka upp samninginn um Icesave að nýju. Hver myndi ekki gera það sem hefði fengið uppáskrifaðan svo einhliða samning frá ríkisstjórn Íslands. Bresk og hollensk stjórnvöld...

Ég um mig, frá mér, til mín......

Oft er sagt að við stjórnmálamenn séum sjálfhverfir í meira lagi og er sjálfsagt sitthvað til í því. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gerði grein fyrir atkvæði sínu við lokaafgreiðslu Icesavemálsins þann 30. desember sl. Til upplýsingar...

Er Ísland úthrópað?

Nú hefur það rækilega sýnt sig hvað það er slæmt að vera með veiklundaða, ístöðulitla og kjarklausa ríkisstjórn á örlagatímum. Þegar forsetinn hafði synjað Icesavelögunum staðfestingar, hóf ríkisstjórnin beitta tangarsókn - innávið. Hræðsluáróðurinn...

Sjálfskaparvíti ríkisstjórnarinnar

Þau eru alltaf verst sjálfskaparvítin. Það hefur ríkisstjórnin mátt þola nú síðasta sólarhringinn eða svo. Þess vegna eru ráðherrar svo pirraðir sem raun ber vitni og birtist glöggt á dæmlausum blaðamannafundi sem haldinn var í framhaldi af því að...

Darling hótar forsetanum

Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands er samur við sig. Frá fyrsta degi hefur hann haft í hótunum og reynt að beita kúgunartilraunum gagnvart okkur Íslendingum. Misbeiting bresku hryðjuverkalaganna felldi að lokum íslensku bankana. Þingnefnd á...

Tveir skýrir kostir forsetans

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands stendur frammi fyrir tveimur skýrum og afdráttarlausum kostum í Icesavemálinu. Hinn fyrri er sá að fylgja eigin stefnumótun frá árinu 2004 og synja lagasetningunni frá 30 desember staðfestingar. Þar með væri...

Sjálfum sér samkvæmur?

Miðað við fyrri yfirlýsingar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta ætti enginn vafi að leika á því að hann hyggist EKKI staðfesta lögin sem samþykkt voru á Alþingi þann 30. desember sl. um Icesave. Yfirlýsingar forsetans frá því að hann synjaði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband