Færsluflokkur: Blogg
30.12.2009 | 13:04
Leyndarhyggju-ríkisstjórnin
Er nokkur búinn að gleyma þeim fyrirheitum sem ríkisstjórnin lagði upp með; að ástunda gagnsæja stjórnsýslu og draga ekkert undan? Þessi loforð eru í fersku minni flestra, enda stutt síðan að þau voru gefin. En ríkisstjórnin er undantekningin. Hana...
20.12.2009 | 18:53
Hættulegt lesefni?
Það vekur nokkra undrun að sá mikilvirki álitsgjafi Egill Helgason skuli ekki fylgjast með skrifum í Viðskiptablaðinu. Hann segir frá því sjálfur að hann sé nær hættur að sjá blaðið. Og syrgir raunar þau örlög sín. Úr þessu á hann örugglega hægt með...
16.12.2009 | 09:57
Ríkisstjórnin hlýðir rödd að handan
Þegar við i þingflokki Sjálfstæðisflokksins settum fram hugmyndir okkar um skattlagningu lífeyris með nýjum hætti fékk það blendnar móttökur. Talsmenn sumra lífeyrissjóða - en alls ekki allra – mótmæltu. En aðrir tóku þessu vel. Þar á meðal...
15.12.2009 | 13:22
Gamlar en samt grafalvarlegar fréttir
Nýverið hefur verið vakin athygli á því að ríkisstjórnin gekk frá Icesavesamningunum hinum fyrri þó það lægi fyrir að þingmeirihluti væri ekki fyrir hendi til þess. Þetta eru ekki ný tíðindi. Ég vakti til dæmis athygli á þessu í ræðu um Icesavemálið...
10.12.2009 | 15:23
Upplogna strútsaðferðin
Margt er aðfinnsluvert við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar. Það fer til dæmis ekkert á milli mála að ráðherrar hafa tileinkað sér tilskipanastjórnun. Hugmyndin um að deila og drottna hefur tekið sér bólfestu í hugarheimi ráðamanna. Nokkuð sem þeir...
8.12.2009 | 17:07
Ég segi því nei !
Það fjölgaði dálítið í hópi stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar í þinghúsinu í dag við Icesave afgreiðsluna. Þar voru mættir í hliðarsali, spunameistararnir úr Samfylkingunni, sem alltaf eru álengdar, þegar mikið liggur við og hugsjónamál...
4.12.2009 | 11:53
Daglegar morgunheimsóknir stjórnarliða
Ný hefð hefur nú myndast í þingstörfunum. Stjórnarliðar fara í daglegar morgunheimsóknir í þingsali. Ekki til þess að búa sig undir að ræða um eitt stærsta hagsmunamál Íslands, Icesavemálið. Nei. Erindið er að greiða atkvæði til þess að tryggja að...
2.12.2009 | 11:49
Höggvið aftur í sama knérunn
Ríkisstjórninni eru mislagðar hendur á ótrúlega mörgum sviðum. Beint ofan í gríðarlega þröngar aðstæður verktakafyrirtækja leggur ríkisstjórnin af stað með hugmyndir um skattahækkanir sem sérstaklega koma illa niður á þessari atvinnugrein. Þetta er...
1.12.2009 | 13:58
Matsfyrirtækin treysta ekki ríkisstjórninni
Skörin hefur færst all myndarlega upp í bekkinn þegar ráðherrar segja frá því að erlendu matsfyrirtækin treysti ekki ríkisstjórninni. Sjálfsagt er þetta einsdæmi, en einsdæmin eru núna að verða daglegt brauð í starfsháttum ríkisstjórnarinnr, svo...
30.11.2009 | 09:08
Sannkölluð gleðistund
Hátíðleikinn, gleðin, feginleikinn og tilhlökkunin sem einkenndi Bolungarvík sl. laugardag, hæfði tilefninu. Við vorum saman komin til að fagna því að búið var að slá í gegn. Bolungarvíkurjarðgöng orðin að veruleika. Nú tekur við alls konar...