Færsluflokkur: Blogg

Leyndarhyggju-ríkisstjórnin

Er nokkur búinn að gleyma þeim fyrirheitum sem ríkisstjórnin lagði upp með; að ástunda gagnsæja stjórnsýslu og draga ekkert undan? Þessi loforð eru í fersku minni flestra, enda stutt síðan að þau voru gefin. En ríkisstjórnin er undantekningin. Hana...

Hættulegt lesefni?

Það vekur nokkra undrun að sá mikilvirki álitsgjafi Egill Helgason skuli ekki fylgjast með skrifum í Viðskiptablaðinu. Hann segir frá því sjálfur að hann sé nær hættur að sjá blaðið. Og syrgir raunar þau örlög sín. Úr þessu á hann örugglega hægt með...

Ríkisstjórnin hlýðir rödd að handan

Þegar við i þingflokki Sjálfstæðisflokksins settum fram hugmyndir okkar um skattlagningu lífeyris með nýjum hætti fékk það blendnar móttökur. Talsmenn sumra lífeyrissjóða - en alls ekki allra – mótmæltu. En aðrir tóku þessu vel. Þar á meðal...

Gamlar en samt grafalvarlegar fréttir

Nýverið hefur verið vakin athygli á því að ríkisstjórnin gekk frá Icesavesamningunum hinum fyrri þó það lægi fyrir að þingmeirihluti væri ekki fyrir hendi til þess. Þetta eru ekki ný tíðindi. Ég vakti til dæmis athygli á þessu í ræðu um Icesavemálið...

Upplogna strútsaðferðin

Margt er aðfinnsluvert við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar. Það fer til dæmis ekkert á milli mála að ráðherrar hafa tileinkað sér tilskipanastjórnun. Hugmyndin um að deila og drottna hefur tekið sér bólfestu í hugarheimi ráðamanna. Nokkuð sem þeir...

Ég segi því nei !

Það fjölgaði dálítið í hópi stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar í þinghúsinu í dag við Icesave afgreiðsluna. Þar voru mættir í hliðarsali, spunameistararnir úr Samfylkingunni, sem alltaf eru álengdar, þegar mikið liggur við og hugsjónamál...

Daglegar morgunheimsóknir stjórnarliða

Ný hefð hefur nú myndast í þingstörfunum. Stjórnarliðar fara í daglegar morgunheimsóknir í þingsali. Ekki til þess að búa sig undir að ræða um eitt stærsta hagsmunamál Íslands, Icesavemálið. Nei. Erindið er að greiða atkvæði til þess að tryggja að...

Höggvið aftur í sama knérunn

Ríkisstjórninni eru mislagðar hendur á ótrúlega mörgum sviðum. Beint ofan í gríðarlega þröngar aðstæður verktakafyrirtækja leggur ríkisstjórnin af stað með hugmyndir um skattahækkanir sem sérstaklega koma illa niður á þessari atvinnugrein. Þetta er...

Matsfyrirtækin treysta ekki ríkisstjórninni

Skörin hefur færst all myndarlega upp í bekkinn þegar ráðherrar segja frá því að erlendu matsfyrirtækin treysti ekki ríkisstjórninni. Sjálfsagt er þetta einsdæmi, en einsdæmin eru núna að verða daglegt brauð í starfsháttum ríkisstjórnarinnr, svo...

Sannkölluð gleðistund

Hátíðleikinn, gleðin, feginleikinn og tilhlökkunin sem einkenndi Bolungarvík sl. laugardag, hæfði tilefninu. Við vorum saman komin til að fagna því að búið var að slá í gegn. Bolungarvíkurjarðgöng orðin að veruleika. Nú tekur við alls konar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband