Færsluflokkur: Blogg
26.11.2009 | 13:28
Yðar einlægur, Gordon
Leyndarhyggjan í forsætisráðuneytinu ríður ekki við einteyming. Ríkisstjórnin sem lofaði gagnsærri stjórnsýslu lúrir á mikilvægum bréfaskiptum forsætisráðherra við kollega sinn í Bretlandi, Gordon Brown. Allt er þetta mál eitt reginhneyksli og sýnir...
25.11.2009 | 08:39
Stjórnin lítilsvirðir þingið
Stjórnarliðarnir stritast við að þegja í umræðum um Icesave. Þetta er merkilegt. Af því að í sumar var svo mikið látið með að vinnubrögðin í kring um málið á Alþingi væri sérstök táknmynd lýðræðis, opinnar umræðu og nýrra tíma. Það hefði því mátt...
23.11.2009 | 10:12
Skattablekkingarumræðan í boði Samfylkingarinnar
Það er greinilegt að helst haldreipi stjórnarliða í umræðunni um skattamál núna á að vera vonin um að minni almennings nái skammt. Þetta eru örþrifaráð rökþrota fólks sem hefur lagt fram skattatillögur sem ofbjóða flestum. Þess vegna er því svo...
21.11.2009 | 15:58
Forherðing ríkisstjórnarinnar
Sennilega eru forystumenn ríkisstjórnarinnar ónæmir fyrir hugmyndum um aðrar leiðir í skattamálum, en þeim sem þau ætla að demba á þjóðina varnarlausa. Viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar benda til þess að þau séu algjörleg...
19.11.2009 | 16:37
Hann ætti að hafa áhyggjur af áhyggjuleysi sínu
Orðheppinn vinur minn sagðist einu sinni hafa helst áhyggjur af því hversu áhyggjulaus hann væri. Þetta var á alvörutímum og hann var að svara spurningum um hvort hann hefði ekki áhyggjur af stöðu mála og framtíðinni. Miðað við þá alvarlegu stöðu...
18.11.2009 | 14:46
Víst er fyrningarleiðin vond
Ekki er alveg gott að átta sig á því hvað efnahags- og viðskiptaráðherra á við þegar hann segir að sjávarútvegur verði hér blómlegur þrátt fyrir fyrningarleið. Því hélt hann fram á Alþingi í dag og eins og lesa má um í frásögn hér. Afkoma...
17.11.2009 | 16:22
Statistahlutverk í skrautsýningunni
Efnahags og skattanefnd Alþingis hefur sagt álit sitt á Icesavemáli ríkisstjórnarinar. Um það mál eru stjórnarflokkarnir út og suður og telja það til sérstaks styrkleika fyrir lýðræðið, málið sjálft og stjórnmálin almennt. Þetta segja þeir þó það...
13.11.2009 | 08:40
Hlustum ekki á skapstyggan sérfræðinginnn !
Þegar Mats Josefsson fellir áfellisdóm yfir ríkisstjórninni vegna dæmalauss sleifarlags hennar við endurreisn bankanna, svo ekki sé talað um sparisjóðanna, hefði mátt búast við að ráðherrar tækju það alvarlega. En ekki ríkisstjórnin okkar. Er...
12.11.2009 | 16:13
Svört lýsing Seðlabankans á veruleika ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin lætur sem hún sé að ná tökum á verkefni sínu. Ekkert er jafn víðs fjarri. Ríkisstjórnin er í gíslingu græningjahluta stjórnarliðanna og þvælist fyrir allri uppbyggingu sem mest hún má. Það er að verða okkur dýrkeypt. Því eins og...
10.11.2009 | 12:21
Þingmeirihlutinn situr á brýnu hagsmunamáli
Það hafa birst tvær greinar á bloggsíðum nú nýverið, um nauðsyn þess að styrkja stöðu minni hluthafa í fyrirtækjum. Í báðum þessum færslum er kallað eftir því að lagaumgjörðin sé styrkt í þessu skyni. Höfundar þessara greina eru annars vegar Jón...