Færsluflokkur: Blogg

Störf MEÐ staðsetningu

Á síðasta kjörtímabili var reynt að leggja grunn að því sem kallað hefur verið störf án staðsetningar. Sú hugmynd gengur út á að ráðuneyti og stofnanir skilgreini störf sem vinna megi í raun hvar sem er, með tilstyrk nútíma tækni. Þegar slík störf...

McDonalds á ríkisstjórnarfundum?

Það breyttist allt við hrunið segja menn. Ekkert verður sem fyrr. Og sjálfsagt er mikið til í því. En eitt hefur þó ekki breyst. Skammdegisumræðan er söm við sig. Skemmtileg mál grípa hugi manna og við liggur að þau ryðji stórmálunum út úr...

Tvær greinar um ólíkt efni

Í dag setti ég tvær blaðagreinar af ólíkum toga sem ég hef nýverið skrifað hér inn á heimasíðuna. Er annars vegar um að ræða grein um vegamál á Vestfjörðum í tilefni af þeim miklu áföngum sem náðust þegar vegagerð var lokið um Ísafjarðardjúp og...

Allt í fullkomnu skralli

Ríkisstjórnin virðist vera þannig náttúruð, sem er óvenjulegt, að það er sama hvort hún gerir ekkert eða aðhefst eiithvað; hún er alltaf til vandræða. Þannig er það með stöðugleikasáttmálann og aðkomu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin virðist allt...

Samfylkingarmenn fá málið

Fjarri vettvangi fylgist ég með umræðum um Icesavemálið. Margt vekur athygli séð svona úr fjarlægðinni. Meðal annars að nú virðast vinir vorir úr Samfylkingunni hafa fengið málið að nýju þegar þetta mál er á dagskrá. Þeir verða seint sakaðir um að...

Virkjun hugarafls og mannauðs

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi menntamálaráðherra fjallar um háskólamálin á Vestfjörðum í dálkinum Önnur sjónarmið hér á síðunni. Þar rekur hún meðal annars tilurðina að stofnun Háskólasetursins á...

Hvorttveggja er jafn slæmt; verk og verkleysi ríkisstjórnarinnar

Vandinn við ríkisstjórnina er tvenns konar. Annars vegar það að aðgerðarleysi hennar er að bitna harkalega á fólki og fyrirtækjum. Hins vegar virðist hún hafa eitthvað sérstakt lag á því að skapa vandræði og koma öllu til verri vegar þegar hún sýnir...

Ekki er hægt að skaða það sem er ekki til

David Carey sem er sérfræðingur hjá Efnahgs og framfarastofnuninni OECD, hefur misskilið eitthvað þegar hann tjáir sig um efnahagsmálin, Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og ríkisstjórnina. Sérfræðingurinn varar við því að við hættum samstarfi við sjóðinn,...

Það tók þrjá tíma að ákveða að vera vinir

Það tók þingflokk Vinstri grænna þrjá tíma að komast að því að þau ætluðu að gera eins og dýrin í Hálsaskógi, að vera vinir. Það hafði magnast upp mikil spenna. Steingrímur var sagður vera á heimleið úr sinni miklu Miklagarðsför, með kraftaverkið í...

Breiðsíðan gegn Ögmundi

Þeir eru komnir af stað með hræðsluáróðurinn. Þegar Ögmundi Jónassyni er þrýst út úr ríkisstjórninni, þá fara þeir á kreik sem reyna að gera hann tortryggilegan. Fyrst formaður VG, sem lætur í veðri vaka að verkefnin í Heilbrigðisráðuneytinu hafi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband