Færsluflokkur: Blogg

Hve mörg hjól undir bílnum?

Þeir sem skáldlegastir eru, vitna gjarnan í stórskáldin í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra, líkt og þeirri sem fór fram í gærkveldi. Margt var þar vel mælt og eitthvað um ívitnanir í skáldin okkar. Ég saknaði þó eins ljóðs sem lýsir betur...

Rangt, félagi Ögmundur!

Ögmundur Jónasson segir að í stórum málum eins og Icesave eigum við að rífa okkur upp úr pólitísku skotgröfunum. Það er ýmislegt til í því. Icesave málið er þeirrar gerðar að þar eigum við að snúa saman bökum sem Íslendingar, í deilu við þá stóru og...

Formaðurinn fékk leyfi til að kaupa sér farmiða

Staða Icesavemálsins er í rauninni óbreytt frá því sem hún var þegar Alþingi samþykkti fyrirvara við ríkisábyrgðina 28. ágúst síðast liðinn. S amfylkingin samþykkti opna heimild til ríkisstjórnarinnar til þess að ganga frá málinu. En þingmenn VG...

Vígbúumst til varnarbaráttu

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að því að herða að ríkisrekstrinum, þá birtast alltaf tillögur sem ganga út á að skera niður eins fjarri höfuðstöðvum stofnana og hægt er. Lítil útibú úti á landi, litlar ríkisstofnanir og annað þess háttar...

Af hverju taka þeir þá ekki völdin af Seðlabankanum?

Ríkisstjórnin verður æ aumkunarverðari. Nú segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra að Peningastefnunefnd Seðlabankans gæti komið saman að nýju til þess að ákvarða lægri vexti. Þessi ummæli lýsa þeirri örvæntingu sem umlykur alla...

Ríkisstjórnarflokkarnir farnir að stunda hópefli - loksins

Það kom nokkuð á óvart að menn teldu frétta að vænta af löngum ríkisstjórnarfundi í gær og sameiginlegum fundi þingflokka VG og Samfylkingar. Hvernig datt mönnum í hug að tíðinda væri að vænta? Ríkisstjórninni líður vel í ráðleysi og dáðleysi sínu...

Ríkisstjórnin þvælist fyrir

Flestir fögnuðu Stöðugleikasáttmálanum, sem var tilraun stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að búa til endurreisnaráætlun og efnahagsplan fyrir komandi mánuði og misseri. Ekki vantaði fagnaðarópin úr Stjórnarráðinu þegar þessi mikilvægi áfangi...

Frétt úr heimi spunans

Sakleysisleg frétt í Ríkisútvarpinu í gærkveldi opnaði manni örlitla sýn inn í hugaheim hins pólitíska spuna, sem þeir kunna svo vel í Samfylkingunni. Kjarni fréttarinnar var svona: Þingflokkur Samfylkingarinnar vill að nýr Landspítali,...

Hvað er að frétta af álastofnum í ám á Íslandi?

Eins og allir vita þá hefur ríkisstjórnin lagt höfuðáherslu á að slá skjaldborg um hag heimilanna. En það er flókið mál sem tekur til margra þátta sem ekki blasa kannski við svona við fyrstu sýn. Núna sitja til dæmis „sveitir“...

Lesið það af vörum mínum....

Stundum hitta einstök orð eða setningar svo rækilega í mark að þau fylgja mönnum út ævina og kannski lengur. Ein snjöll setning, eða óheppilegt orð verða eins konar fylginautar til framtíðar. Nefna má margvísleg dæmi frægra og óþekktra einstaklinga,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband