Færsluflokkur: Blogg
6.9.2009 | 21:51
Sest við krossaprófin á samdráttartíma
Á sama tíma og ráðuneyti og stofnanir þurfa að skera niður útgjöld sín, leggur ríkisstjórnin ofuráherslu á að vinna í umsókn um ESB aðild. Það þýðir ekkert fyrir Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra að skæla yfir örlögum sínum í ESB málinu eins...
4.9.2009 | 08:12
Stórkostlegur áfangi
Ísafjarðardjúpið var lengi farartálmi. Baráttan við að klára vegagerð um Djúpið hefur verið hvað efst á forgangslista þeirra verkefna í samgöngumálum sem við Vestfirðingar höfum rætt um. Það er því ekki neinn smá áfangi í höfn, nú þegar við ökum...
31.8.2009 | 09:20
Niðurstöðunni troðið þversum ofan í kok ríkisstjórnarinnar
Því má alls ekki gleyma að Samfylkingin og Steingrímsarmur Vinstri grænna vildi alls engar breytingar gera á Icesavemálinu. Þegar frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave, kom fyrir Alþingi læstu þessi stjórnmálaöfl saman örmum sínum til þess að verja...
19.8.2009 | 09:47
Sporgöngufólk Jóns sterka
Forráðamenn ríkisstjórnarinnar koma fram með reglubundnum hætti til þess að tíunda afrek sín. Í gær brugðu þeir ekki vana sínum og höfðu þetta aðeins hátíðlegra í tilefni af því að ríkisstjórnin fagnar nú 100 daga starfsafmæli sínu. Athyglisvert er...
17.8.2009 | 08:58
Ríkisstjórninni var þröngvað til þessarar niðurstöðu
Niðurstöðunni í Icesave málinu var þröngvað upp á stjórnarliða. Samfylking og hluti Vinstri grænna vildu samþykkja hinn kolómögulega Icesave samning óbreyttan. Allt fram á síðustu stundu leituðu Steingrímur J Sigfússon fjármálaráðherra og Jóhanna...
12.8.2009 | 20:50
Óskaplega er þetta öfugsnúið
Einhvern veginn er þetta hálfvegis öfugsnúið. Leiðari í Fréttablaðinu hvetur til þess að drifið sé í að klára Icesavemálið á Alþingi til þess að hægt sé að snúa sér að næsta versi. Ekkert tillit er tekið til þess að samningsómynd Vinstri grænna og...
11.8.2009 | 11:45
Frá oflátungshætti að minnimáttarkennd
Það getur verið stutt á milli oflátungsháttar og minnimáttarkenndar. Fylgifiskur útrásarinnar var oft á tíðum oflátungsháttur. Dæmi: Ýmislegt sem var látið flakka þegar íslensk fyrirtæki voru að kaupa upp mörg af helstu djásnum dansks atvinnulífs...
7.8.2009 | 09:05
Alltaf eru þau verst, sjálfskaparvítin
Það er ríkisstjórnin sem ein, óstudd og hjálparlaust ber ábyrgð á því ótrúlega klúðri sem Icesavemálið er í. Ríkisstjórnin ákvað verklagið á samningaviðræðunum. Ríkisstjórnin markaði samninganefndinni umboð. Ríkisstjórnin samþykkti þá niðurstöðu sem...
6.8.2009 | 11:17
Þakkir til senjór Garrido
Það er ástæða til að þakka senjór Diego López Garrido, Evrópumálaráðherra Spánar. Hann sagði okkur kjarna málsins um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins á kjarnyrtu mannamáli og var ekki með neinn blekkingarleik. Honum tókst í einu útvarpsviðtali í...
5.8.2009 | 14:15
Ruglandinn í umræðunni um bankaleynd
Þegar rætt er um lekann úr Kaupþingi á gögnum úr lánabók bankans er nauðsynlegt að gera greinarmun á tvennu. Annars vegar réttmæti þess að lánabækur banka séu sem opnar bækur á netinu; þeim sé lekið út, líkt og við sáum að gerðist í umræddu tilviki...