Færsluflokkur: Blogg

Brotnar helgimyndir ríkisstjórnarinnar

Þegar Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins skrifaði sína frægu grein í Morgunblaðið og þrjú erlend blöð á laugardaginn var, braut hún nokkrar helstu helgimyndir ríkisstjórnarflokkanna. Þess vegna urðu til hins sérstæðu og...

Einn ofurlítill sólardagur

Það kemur á daginn endrum og sinnum þetta sem sagt er; að þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Loksins rann upp dagur þegar VG liðar gátu talað sæmilega einum rómi. Þeim tókst að koma sér upp sameiginlegum óvini sem hægt var að beina spjótum...

Búsorgirnar bornar á torg

Jóni mínum Bjarnasyni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra leiðast bersýnilega samvistirnar með Samfylkingunni. Það sést á yfirlýsingu hans í útvarpinu í dag að við ættum að hætta við ESB-umsóknina vegna hótana Hollendinga og Breta út af Icesave....

Af hverju rukka Bretarnir ekki líka fyrir kaffibollana?

Icesave málið versnar eftir því sem það vindur meira upp á sig og upplýsingarnar streyma fram. Fréttirnar í gær og í dag eru til marks um þetta. Lögfræðikostnaður eður ei. Það er ekki aðalatriðið. En sú staðreynd að breska ríkisstjórnin hafi reynt...

Er til eitthvað annað Evrópusamband ?

Er mögulegt að umsókn íslands í ESB hafi verið ætluð einhverju allt öðru Evrópusambandi en við erum vön að tala um? Er hugsanlegt að ríkisstjórnin og fylgismenn hennar hafi uppgötvað eitthvað allt annað Evrópusamband en það sem byggir á...

Stóri einkavæðingardagurinn

Niðurstaðan varðandi fjármögnun bankanna með þátttöku erlendra lánardrottna er almennt séð jákvæð. Það má segja að þarna sé komið á áfangastað það mál sem lengi hefur verið burðast með á langri vegferð. Það blasir við að þær tafir sem hafa orðið á...

Phyrrosar-sigur VG

ESB málið hefur reynt mikið á innviði Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Afleiðingarnar eru þær sem hver stjórnmálaflokkur óttast alltaf mest. Flokkurinn hefur misst trúverðugleika sinn og trúnað við kjósendur sína. Það blasir við öllum sem það...

Verður ESB - aðildarumsókn í boði VG?

Við skulum tala nákvæmlega eins og það er. Ekki einn einasti þingmaður Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs vill að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu. Engu að síður stefnir allt í það að einhver hluti þingmanna flokksins ætli að greiða því...

Eru ESB-aðildarviðræður átak til atvinnusköpunar?

Seilst er í allar áttir til þess að tína til rök fyrir aðildarumsókn að ESB. Þetta kemur til dæmis fram í nefndaráliti meirihluta utanríkisnefndar Alþingis. Þar er vitnað til mats Utanríkisráðuneytisins á kostnaði vegna aðildarumsóknarinnar og getur...

Dýrasti aðgöngumiði Íslandssögunnar

Evróputillaga ríkisstjórnarinnar sem Alþingi ræðir núna er merkileg fyrir margra hluta sakir. Við vitum auðvitað að hún var tilraun til að bræða saman hin óasmrýmanlegu sjónarmið stjórnarflokkanna. Samfylking vill skilyrðislaust að Ísland verði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband