Færsluflokkur: Blogg
10.7.2009 | 15:59
Lýðræðisást í meinum
Þegar ríkisstjórnin lagði fram ESB málið sitt á fyrstu dögum þingsins vakti það athygli að stjórnarflokkarnir voru út og suður. Stuðningur við málið var óviss og ekki einu sinni ráðherrarnir stóðu að málinu. Það var fleirum en mér sem þótti það...
9.7.2009 | 09:39
Skýrslan sem jörðin gleypti...
Hvað veldur því eiginlega að ráðherrar reyna að gera sem minnst úr mikilvægi skýrslu bresku lögmannsstofunnar Mischon de Reya. Þar er þó komist að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi ekki undirgengist skuldbindingar Tryggingasjóðs innistæðueigenda....
29.6.2009 | 12:53
Tillaga að nýjum sumarleik
Flestir þekkja hina hefðbundnu verkaskiptingu í stjórnarráðinu, sem markast af ráðuneytunum. En núna hefur hins vegar verið fitjað upp á nýrri tegund af verkaskiptingu, sem er að taka á sig skýrari mynd eftir því sem vikunum í stjórnarsamstarfi...
22.6.2009 | 20:51
Fyrningin bitnar á landsbyggðinni - segja opinber talnagögn
Engan þarf að undra þó brugðist sé hart við í sjávarbyggðum landsins, þegar hugmyndum um fyrningu veiðiréttar er ýtt á flot. Það er augljóst að fyrning aflaheimilda og skerðing veiðiréttar mun fyrst og fremst valda óvissu í sjávarbyggðum landsins....
17.6.2009 | 10:47
Hverjir hafa séð Icesave samninginn?
Icesave -málið verður æ skrautlegra eftir því sem það tekur á sig fleiri myndir. Nú er það nýjasta að hreinn vafi leiki á hvort þessi fjárhagsskuldbinding upp á 600 til 700 milljarða verði opinber. Frá því máli hefur bersýnilega verið gengið þannig...
10.6.2009 | 08:44
Icesave-samningur í hífandi óvissu
Í rauninni er staða Icesave samningsins mun alvarlegri en nokkurn gat órað fyrir. Að loknum gærdeginum er það eina sem liggur fyrir, að fullkominn óvissa virðist ríkja um það hvort samningurinn verði yfirhöfuð staðfestur á Alþingi. Á þessari síðu...
9.6.2009 | 08:55
Verða Icesave samningarnir staðfestir?
Álitsgjafar hafa í fjölmiðlum velt fyrir sér pólitískri stöðu Icesave málsins. Hvort það hafi meirihlutastuðning á Alþingi og hvort Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands muni staðfesta lög sem gefa ríkisstjórninni heimild til að skuldbinda þjóðinna...
4.6.2009 | 22:01
Seðlabankinn fellir áfellisdóm yfir ríkisstjórninni
Peningastefnunefnd Seðlabankans felldi harðan áfellisdóm yfir efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar í dag. Sú dapra staðreynd að stýrivextir eru einungis lækkaðir um 1% á rætur sínar að rekja til þess að ríkisstjórnin hefur algjörlega brugðist hlutverki...
4.6.2009 | 21:55
Seðlabankinn fellir áfellisdóm yfir ríkisstjórninni
Peningastefnunefnd Seðlabankans felldi harðan áfellisdóm yfir efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar í dag. Sú dapra staðreynd að stýrivextir eru einungis lækkaðir um 1% á rætur sínar að rekja til þess að ríkisstjórnin hefur algjörlega brugðist hlutverki...
30.5.2009 | 08:25
Aðgöngumiðinn að ríkisstjórnarborðinu
Þingskjal 38, og 38. mál, er ekki einasta hefðbundið þingmál, í þeim skilningi, heldur ekki síður aðgöngumiði; aðgöngumiði að ríkisstjórnarsamstarfinu. Þetta þingskjal er gjaldið sem þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs reiddu fram til...