Færsluflokkur: Blogg
29.4.2009 | 11:30
Ráðaleysi fremur en skeytingarleysi?
Samlíking úr síðasta bloggi, um að stjórnarmyndunarviðræður væru líkt nýtt leikrit á fjölunum, verður æ raunverulegri. Það er auðvitað löngu ljóst að ríkisstjórn vinstri flokkanna verður að veruleika. Leikurinn felst í því að setja upp atburðarrás (...
26.4.2009 | 22:06
Það er nýtt leikrit á fjölunum
Nýtt leikrit er nú á fjölunum og við getum fylgst með því í fjölmiðlum í ýmsum útfærslum. Nokkuð langt er síðan að handritið var skrifað. Höfundar þess eru stjórnmálamenn, sem kunna ýmislegt fyrir sér í spunalistinni og hafa því reynt að láta...
25.4.2009 | 08:24
Í þessum kosningum eru kostirnir skýrir
Kosningabaráttan hefur leitt í ljós skýrari kosti í stjórnmálum nú á kjördag, en við blasti. Samfylking og Vinstri græn hóta áframhaldandi stjórnarsamstarfi. Þó sjáum við að traustið á ríkisstjórninni minnkar með ljóshraða. Almenningur sér það æ...
24.4.2009 | 06:45
Ferleg blanda og háskaleg
Við fengum innsýn í hugarheim pólitískra öfga, þegar Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra sagðist vera á móti því að við leituðum að og ynnum olíu á landgrunssvæði okkar. Þetta hljómar fáránlega, enda hváðu ýmsir. En henni er alvara. Og ekki...
21.4.2009 | 09:31
Hvor ætlar að gefa málið sitt upp á bátinn ?
Enn er fátt farið að skýrast um afstöðu Vinstri grænna til evrópumálanna hér i okkar kjördæmi, Norðvesturkjördæminu. Frambjóðendurnir fara með löndum og lesa bara upp stílinn sinn þegar þeir eru beðnir um skýr svör um afstöðu sína. Þversögnin sem...
18.4.2009 | 00:07
Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama
Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem vorum að samþykkja í kvöld um fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík , nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki ! Ef atkvæði hefðu verið...
17.4.2009 | 07:51
Vita ráðherrarnir ekki um hvað stjórnarskrárfrumvarpið snerist?
Stjórnarskrá hvers ríkis ber að umgangast af mikilli virðingu. Breytingar á henni gera menn að vel yfirlögðu ráði og í sem bestri sátt. Hvorugt átti við þegar minnihlutastjórnin með fylgihnetti sínum, Framsóknarflokknum, réðst í það verk,...
15.4.2009 | 21:29
VG er lagsmaður Samfylkingar í ESB málum
Það er mikill misskilningur hjá Jóni starfsbróður mínum Bjarnasyni að Samfylkingin sé að einangrast í evrópupólitík sinni. Það er að vísu svo að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ályktað að hagsmunum okkar sé betur borgið utan ESB, en innan þess. Og það...
14.4.2009 | 19:16
Menntamálaráðherra lætur undan þrýstingi - loksins
Loksins lét menntamálaráðherra undan þeirri kröfu stúdenta, okkar þingmanna Sjálfstæðisflokksins og fleiri að opna á möguleika á háskólastúdentar geti stundað nám á sumarönn nú í sumar. Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst höfðu þegar opnað...
14.4.2009 | 00:05
Sjálfstæðismenn höfnuðu sameiningu við FL fyrirtækið
Það er stórfurðulegt að fjölmiðlar og stjórnmálamenn reyni að tengja saman fjárhagsstyrk FL group til Sjálfstæðisflokksins og þær hugmyndir sem uppi voru um að sameina REI ( dótturfélag Orkuveitu Reykjavikur ) og Geysi Green energy, sem FL group...